Samræmd próf og framkvæmd þeirra

(2103062)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.03.2021 52. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Samræmd próf og framkvæmd þeirra
Nefndin fékk á sinn fund Salvöru Nordal og Sigurveigu Þórhallsdóttur frá umboðsmanni barna. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 15:35
Nefndin fékk einnig á sinn fund Ragnar Þór Pétursson og Önnu Maríu Gunnarsdóttur frá Kennarasambandi Íslands og Þorgerði L. Diðriksdóttur og Jens Guðjón Einarsson frá Félagi grunnskólakennara. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá fékk nefndin á sinn fund Arnór Guðmundsson, Sverri Óskarsson, Katrínu Friðriksdóttur og Sveinbjörn Y. Gestsson frá Menntamálastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum fékk nefndin á sinn fund Lilju Dögg Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Pál Magnússon, Hrannar Pétursson, Millu Ó. Magnúsdóttur, Óskar Þór Ármannsson, Auði B. Árnadóttur, Elísabetu Pétursdóttur, Sigríði L. Ásbergsdóttur og Kristrúnu H. Hauksdóttur frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.